Sunday, April 12, 2009

Gleðilega páska









Í dag fer í í heimsókn til fjölskyldu íslenskunemans mín í Tammisaari, sem er lítill bær nálægt Helsinki.
Núna fáið þið að sjá myndir frá Lettlandi, þangað sem ég fór með 8 öðrum skiptinemum frá hinum ýmsu löndum. Njótið:

Þetta er myndir frá gamla bænum í Riga. Hann er yndislegur! Skýjakljúfurinn er hótel á 26 hæðum, þangað sem við fórum á bar, sem var staðsettur á efstu hæð!

4 comments:

  1. Þetta átti að vera: 'Í dag fer ég í heimsókn...'
    Gleðilega páska aftur!

    ReplyDelete
  2. Gaman að sjá myndir.. Gleðilega páska!!!
    Kv. H,P,M

    ReplyDelete
  3. Hæ, hæ, gleðilega páska og góða ferð í dag.Það er gaman að þú skulir sjá meira en nánasta umhverfið og skemmtilegt að vera boðin á finnskt heimili. Skemmtilegar myndir frá Riga.
    Kossar og knús, amogaf.

    ReplyDelete
  4. Já, góða skemmtun í dag, hljómar kósý og skemmtilega :).

    Knús, Hafdís

    ReplyDelete